Veldu bíl, tryggingar og akstur.
Við hjá Enterprise bjóðum upp á allar stærðir og gerðir af bílum. Allt frá smábílum upp í lúxusjeppa.
Innifalið í langtímaleigu Enterprise er akstur allt að 1.300 km. á mánuði. Ef þú þarft fleiri kílmómetra þá getum við boðið þér þá gegn vægu gjaldi.
Tryggingar eru innifaldar í leiguverðinu. Við bjóðum þér að lækka sjálfsábyrgðina með Plús-tryggingu eða Úrvals-tryggingu.Lesa meira um tryggingar.
Þegar þú hefur fundið draumabílinn getur þú haft samband við okkur í gegnum fyrirspurnarformið hér fyrir neðan eða slegið á þráðinn í síma 519-9300.
Afhending fer fram á útleigustöð okkar að Klettagörðum 12. Þar er opið alla virka daga.
Kia Picanto eða sambærilegur
VW Polo eða sambærilegur
Kia Rio eða sambærilegur
Kia Ceed eða sambærilegur
Skoda Octavia eða sambærilegur
KIA Ceed Wagon eða sambærilegur
Kia Optima Station eða sambærilegur
Dacia Duster eða sambærilegur
Hyundai Kona eða sambærilegur
Kia Sportage eða sambærilegur
KIA Sorento eða sambærilegur
Toyota Land Cruiser eða sambærilegur
Vinsamlega skráið í athugasemdir
Er draumabíllinn þinn ekki á listanum? Hafðu samband og við reynum að verða við óskum þínum.
Við bjóðum fyrirtækjum sérsniðnar lausnir í stýringu bílaflota.
519 9300
Umferðarmiðstöðinni BSÍ
Mánudaga - föstudaga kl. 08:00 - 16:00
Enterprise Rent-A-Car hóf starfsemi á Íslandi árið 2014, félagið hefur vaxið hratt síðan þá og er í dag með í rekstri um 1.000 bíla í langtímaleigu og skammtímaleigu og um 50 starfsmenn á þremur útleigustöðvum.
Enterprise Rent-A-Car er alþjóðleg bílaleiga með starfsemi í yfir 90 löndum og bílaflota sem að telur um 1.9 milljón bíla, í heildina starfa um 90.000 starfsmenn hjá fyrirtækinu. Enterprise Rent-A-Car var stofnað árið 1957 af Jack Taylor, allar götur síðan 1957 hefur félagið byggt velgengni sína á háu þjónustustigi, ánægju viðskiptavina og starfsmanna.
519 9300
eleiga@eleiga.is