Veldu bíl, tryggingar og akstur.
Við hjá Enterprise bjóðum upp á allar stærðir og gerðir af bílum. Allt frá smábílum upp í lúxusjeppa.
Innifalið í vetrarleigu eru 1000 km á mánuði og í langtímaleigu er akstur allt að 1.300 km. á mánuði. Ef þú þarft fleiri kílmómetra þá getum við boðið þér þá gegn vægu gjaldi.
Tryggingar eru innifaldar í leiguverðinu. Við mælum með að þú lækkir sjálfsábyrgðina og bætir við Plús-tryggingu eða Úrvals-tryggingu.Lesa meira um tryggingar.
Þegar þú hefur fundið draumabílinn getur þú haft samband við okkur í gegnum fyrirspurnarformið hér fyrir neðan eða slegið á þráðinn í síma 519-9300.
Við afhendum bifreiðina á BSÍ á umsömdum tíma. Einfaldara getur það varla verið.
Þú getur bókað bifreið strax - það getur borgað sig áður en öll tilboðin verða uppseld.
KIA PICANTO - beinskiptur
Nissan Juke - sjálfskiptur
VW Id5 - rafmagnsbíll
Kia Ceed Urban - sjálfskiptur
TESLA MODEL Y LONG RANGE - sjálfskiptur
DACIA DUSTER - beinskiptur
VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ HEYRA FRÁ ÞÉR
Við erum með hundruði bifreiða í boði á vetrar- og langtímaleigu. Ekki hika við að hafa samband við okkur á eleiga@eleiga.is eða í síma 519-9300 og við aðstoðum þig við að finna draumabílinn.
Við bjóðum fyrirtækjum sérsniðnar lausnir í stýringu bílaflota.
519 9300
Umferðarmiðstöðinni BSÍ
Mánudaga - föstudaga kl. 08:00 - 16:00
Enterprise Rent-A-Car hóf starfsemi á Íslandi árið 2014, félagið hefur vaxið hratt síðan þá og er í dag með í rekstri um 1.000 bíla í langtímaleigu og skammtímaleigu og um 50 starfsmenn á þremur útleigustöðvum.
Enterprise Rent-A-Car er alþjóðleg bílaleiga með starfsemi í yfir 90 löndum og bílaflota sem að telur um 1.9 milljón bíla, í heildina starfa um 90.000 starfsmenn hjá fyrirtækinu. Enterprise Rent-A-Car var stofnað árið 1957 af Jack Taylor, allar götur síðan 1957 hefur félagið byggt velgengni sína á háu þjónustustigi, ánægju viðskiptavina og starfsmanna.
519 9300
eleiga@eleiga.is